Háteigskirkja

 

Fræðslufulltrúi á ráðstefnu í Þýskalandi

Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltrúi Háteigskirkju dvelur þessa dagana í Þýskalandi þar sem hann sækir m.a. ráðstefnu sem styrkt er af Evrópusambandinu. Hér er um svonefnt EVS-Contact-Making-Seminary að ræða.

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 1/1 2003 kl. 0.00

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS