Háteigskirkja

 

Helgihald í upphafi nýs árs

Hér á heimasíðunni má m.a. finna upplýsingar um helgihald í upphafi nýs árs
5. janúar 2003:

11.00 Barnaguðsþjónusta í umsjón Guðrúnar Helgu Harðardóttur. Sýnt verður leikritið „Ósýnilegi vinurinn”.

14.00 Messa í umsjón sr. Tómasar Sveinssonar. Að messu lokinni bíður Háteigssöfnuður eldri borgara velkomna á jólatrésfagnað. Þar er ætlunin að ganga í kringum jólatréið og því eru allir hvattir til að koma með barna…börnin sín með sér.

12. janúar 2003:

11.00 Barnaguðsþjónusta í umsjón sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, Guðrúnar Helgu Harðardóttur og Douglasar Brotchie.

14.00 Messa í umsjón sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Kirkjukór Háteigskirkju leiðir söng undir stjórn Douglasar Brotchie.

19. janúar 2003:

11.00 Barnaguðsþjónusta í umsjón sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, Guðrúnar Helgu Harðardóttur og Douglasar Brotchie.

14.00 Messa í umsjón sr. Tómasar Sveinssonar. Kirkjukór Háteigskirkju leiðir söng undir stjórn Douglasar Brotchie.

Taizé-messur
öll fimmtudagskvöld kl. 20.00

Helgistundir
alla miðvikudaga kl. 11.00 og 18.00.

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 1/1 2003 kl. 0.00

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS