Háteigskirkja

 

Karlar óskast í kirkjukór

Kirkjukór Háteigskirkju getur bætt við nokkrum körlum. Æfingar eru á miðvikudagskvöldum kl. 20.00.

Kirkjukór Háteigskirkju getur bætt við nokkrum körlum. Æfingar eru á miðvikudagskvöldum kl. 20.00. Að jafnaði syngur hver kirkjukórsmeðlimur við þriðju hverja sunnudagsmessu. Efnisskár vorsins er fjölbreytt. Þar er m.a. að finna verk eftir Elgar og James Whitbourn. Nánari upplýsingar gefur Douglas Brotchie, organisti og kórstjóri Háteigskirkju, douglas@hateigskirkja.is

Douglas Brotchie, 18/1 2003 kl. 0.00

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS