Háteigskirkja

 

Dagskrá þriðjudaginn 20. mars

Í dag verður mikið um að vera í Háteigskirkju. Kl. 10 koma krílin til okkar ásamt foreldrum sínum í Krílasálmunum, kl. 17 koma 10-12 ára krakkarnir og ætla að baka saman pizzu og svo í kvöld kl. 20 hittist unglingaklúbburinn. Þriðjudagar eru sannkallaðir æskulýðsdagar!

Páll Ágúst Ólafsson, 20/3 2012 kl. 9.16

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS