Háteigskirkja

 

Fyrsti hópurinn var fermdur í morgun.

Innilegar hamingjuóskir með daginn kæru fermingarbörn. Hún var yndislega hátíðleg og falleg athöfnin í alla staði, og gleðin var svo sannarlega við völd. Við þökkum innilega fyrir veturinn og óskum ykkur Guðs blessunar um alla framtíð. Þið eruð alltaf velkomin í kirkjuna ykkar.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 2/4 2017 kl. 19.53

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS