Háteigskirkja

 

Gæðastund 2.maí 2017.

Verið velkomin á síðustu Gæðastundina okkar þar til í haust. Ég kynni með stolti gestinn okkar góða, sem er að þessu sinni Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Hún ætlar að rifja upp bernskuminningar með okkur. Kaffi og meðlæti, gleði og söngur. Hlökkum til að taka á móti ykkur og eiga með ykkur hágæðastund í setrinu okkar.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 28/4 2017 kl. 11.53

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS