Háteigskirkja

 

Gæðastund morgundagsins.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í setrinu á morgun kl. 13.30. Okkar eigin Kristján Eysteinsson ætlar að fræða okkur um Mozart. Þetta verður síðasta Gæðastund fyrir páska og hittumst við svo aftur eftir tvær vikur. Kaffi og veitingar verða á sínum stað. Allir hjartanlega velkomnir í Setrið.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 10/4 2017 kl. 9.55

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS