Háteigskirkja

 

Fermingarbörn vorsins 2018 – Kynningarfundur

Þriðjudaginn 16.maí verður kynningarfundur á fermingarstörfunum 2017 – 2018 fyrir þau börn sem hafa hug á að fermast í Háteigskirkju vorið 2018 og foreldra þeirra.

Fundurinn hefst kl. 18 og honum lýkur um hálftíma síðar og fer fram í Safnaðarheimili Háteigskirkju.

Prestarnir séra Helga Soffía Konráðsdóttir og séra Eiríkur Jóhannsson munu greina frá fyrirkomulagi fræðslunnar, fermingardögunum og ferðinni í Vatnaskóg.

Allir hjartanlega velkomnir.

Kristján Jón Eysteinsson, 12/5 2017 kl. 23.55

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS