Háteigskirkja

 

4. júní 2017

Hvítasunnumessa kl. 11Veffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10506

Hátíð heilags anda er þriðja stórhátíð kristinnar kirkju. Í Háteigskirkju fögnum við komu heilags anda með messu kl. 11 og léttri máltíð á eftir. Prestur er Eiríkur Jóhansson og Kári Allansson leikur undir sönginn.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 2/6 2017 kl. 14.34

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS