Háteigskirkja

 

Messa 30. júlí kl. 11: Brauð lífsins

Í sumar messum við í Maríustúku og fylgjum einföldu formi. Að þessu sinni syngjum við eftirtalda sálma: 185 – 739 – 740 – 714 – 704. Organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Sr. María Ágústsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar um Jesú, brauð lífsins, brauð Guðs. Eftir messu er boðið upp á brauð og kaffi í Setrinu. Þið eruð öll hjartanlega velkomin.

María Ágústsdóttir, 27/7 2017 kl. 10.23

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS