Háteigskirkja

 

Messan 23. júlí kl. 11

Við messu í Háteigskirkju sunnudaginn 23. júlí sem er 6. sunnudagur eftir þrenningarhátíð þjóna sr. María Ágústsdóttir og Kári Allansson. Þessir sálmar verða sungnir: 11 – 739 – 740 – 22 – 523. Áfram verður fjallað um að binda og að leysa. Söfnuðinum er boðið að þiggja kaffiveitingar í Setrinu eftir messu. Við hlökkum til að sjá þig.

María Ágústsdóttir, 19/7 2017 kl. 10.56

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS