Háteigskirkja

 

Gæðastundir haustið 2017

Við vekjum athygli á því að fyrirhuguð ferð á Ásmundarsafn hefur verið færð til 31.október nk.

 

03.okt. 2017   Vala Björg Garðarsdóttir. Fornleifafræðingur. Víkurkirkjugarður.

10.okt. 2017   Sr. María Ágústsdóttir. Heilsa.

17.okt. 2017  Verður tilkynnt síðar.

24.okt. 2017   Auður Jónsdóttir. Rithöfundur.

31.okt. 2017   Ásmundarsafn. Við hittumst þar og fáum leiðsögn um safnið.

07.nóv. 2017   Sr. Eiríkur Jóhannsson. Náttúruperlur í N-Þingeyjarsýslu.

14.nóv. 2017   Tríó Zimsen.

21.nóv. 2017   Yrsa Sigurðardóttir. Glæpa og spennusagnahöfundur.

28.nóv. 2017   Verður tilkynnt síðar.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 28/9 2017 kl. 15.22

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS