Háteigskirkja

 

Hið góða líf hefst á morgun

Fimmtudaginn 4. okt. kl. 17:45 hefst í kirkjunni nýtt tilboð um samfélag. Við köllum það “Hið góða líf” það byggist á þeirri hugmynd að blanda saman stuttu einföldu helgihaldi  og síðan útivist og hreyfingu.  Við byrjum með stuttri helgistund í kirkjunni og förum síðan í röskan göngutúr um nágrennið. Þetta verða svona stuttar pílagrímagöngur með fróðleiksívafi.

Eiríkur Jóhannsson, 4/10 2017 kl. 14.14

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS