Háteigskirkja

 

Sunnudagur 21. október – Nítjándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Kvennakór Háskóla Íslands syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur.  Hilmar Kristinsson flytur hugvekju.  Mikill almennur söngur undir stjórn organistans Steinars Loga Helgasonar.  Prestur séra Helga Soffía Konráðsdóttir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 18/10 2017 kl. 17.46

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS