Háteigskirkja

 

Foreldramorgun 8.nóvember 2017.

Næstkomandi miðvikudag fáum við Regínu Ósk til okkar, en hún

ætlar að kynna fyrir okkur geisladisk sem hún ásamt Friðriki Karlssyni gáfu út fyrir nokkrum árum, þar sem þau flytja barnasálmana í slökunarútsetningum. Verið öll hjartanlega velkomin, Við byrjum á kaffi og meðlæti kl.10 og fáum hana til okkar kl.11

Rannveig Eva Karlsdóttir, 1/11 2017 kl. 13.28

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS