Háteigskirkja

 

Gæðastund 14.nóvember nk.

Verið velkomin á Gæðastund nk. þriðjudag. Við ætlum að vera þjóðleg í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Því fáum við til okkar yndislega fjölskyldu til að kveða rímur og heiðra okkur með nærveru sinni, þau ery Tríó Zimsen. Kaffi og veitingar verða á sínum stað, Steinar Logi við píanóið og sr. Eiríkur með ljóð dagsins, og við Þórey sjáum um rest. Sjáumst á þriðjudag.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 10/11 2017 kl. 11.01

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS