Háteigskirkja

 

Gæðastund 21.nóvember 2017.

Verið velkomin á næstsíðustu Gæðastund ársins 2017. Gestur vikunnar verður  Yrsa Sigurðardóttir, glæpa og spennusagnahöfundur. Hún á einmitt eina nýútkomna bók sem nefnist Gatið. Allir fastir liðir verða að sjálfsögðu á sínum stað.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 19/11 2017 kl. 20.16

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS