Háteigskirkja

 

Gæðastund 7.nóvember 2017.

Við þökkum fyrir yndislega Gæðastund á Ásmundarsafni sl. þriðjudag, það var frábært að sjá hversu mörg ykkar komust með. Næstkomandi þriðjudag kemur Karl Sigurbjörnsson og kynnir nýútkomna bók sína um Lúther. Við hittumst kl. 13.30 fáum okkur kaffi og meðlæti og fræðumst um Lúther. Allir velkomnir. 

Rannveig Eva Karlsdóttir, 3/11 2017 kl. 11.15

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS