Háteigskirkja

 

Við minnum á Gæðastund morgundagsins, 28.nóvember 2017.

Þá er komið að síðustu gæðastund vetursins 2017. Við ætlum að njóta samverunnar, í hátíðarskapi og fáum til okkar dásamlega gesti sem við hyggjumst taka höfðinglega á móti. Það eru þeir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson sem ætla að eiga með okkur gæðastund. Allir fastir liðir eins og venjulega. Sjáumst á morgun., kl. 13.30-15

Rannveig Eva Karlsdóttir, 27/11 2017 kl. 10.18

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS