Háteigskirkja

 

“Aðventukvöld við kertaljós”

Á morgun, sunnudaginn 17.desember, kl. 20, verður “Aðventukvöld við kertaljós” í Háteigskirkju.
Prestar: Sr. Eiríkur Jóhannsson og Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Ræðumaður: Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup
Kór Háteigskirkju syngur
Stjórnandi: Steinar Logi Helgason
Að aðventukvöldinu loknu er kirkjugestum boðnar veitingar í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Kristján Jón Eysteinsson, 16/12 2017 kl. 21.53

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS