Háteigskirkja

 

Foreldramorgun kl. 10-12.

Alla miðvikudagsmorgna bjóðum við upp á samfélag foreldra og nýfæddra barna þeirra í safnaðarheimili kirkjunnar. Hjartanlega velkomin í hlýjuna til okkar. Kaffi og meðlæti, notalegt spjall og samvera.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 5/12 2017 kl. 23.05

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS