Háteigskirkja

 

Gæðastund 30.janúar 2018.

Velkomin á Gæðastund nk. þriðjudag en þá mun gestur okkar vera Gísli Jökull Gíslason, sagnfræðingur. Hann fjallar um bók sína Föðurlandsstríðið mikla og Maria Mitrofanova. Allir helstu liðir okkar gæðastunda verða á sínum stað. Við hlökkum til að taka á móti ykkur, kl. 13.30-15 í Setrinu.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 26/1 2018 kl. 11.41

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS