Háteigskirkja

 

Gæðastund 27.febrúar 2018.

Velkomin öll á Gæðastund kl. 13.30-15. Að vanda byrjum við á ljóði dagsins, gleðisöng, kaffi og veitingum. Þvínæst bjóðum við gest vikunnar velkominn, en Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur, kemur og fræðir okkur almennt um árið 1918, frostaveturinn mikla, Kötlugosið, fullveldið og spænsku veikina.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 22/2 2018 kl. 14.04

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS