Háteigskirkja

 

Gæðastund 6.febrúar.

Velkomin á Gæðastund kæru vinir. Jón Björnsson verður gestur okkar í dag. Hann ætlar að greina frá, og sýna svipmyndir frá Jakobsveginum. Hér verður heitt á könnum og gómsætt undir tönn. Velkomin til okkar í notalega setrið.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 6/2 2018 kl. 10.11

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS