Háteigskirkja

 

Sunnudagur 25. febrúar – Annar sunnudagur í föstu

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Ingibjörg Fríða Helgadóttir kemur fram.  Mikill almennur söngur.  Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson.  Prestur er séra Helga Soffía Konráðsdóttir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 23/2 2018 kl. 14.56

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS