Háteigskirkja

 

Þriðjudagur 13.febrúar – Gæðastund

Velkomin á Gæðastund. Gestur okkar að þessu sinni verður Gerður Kristný sem ætlar að segja okkur frá, og lesa upp úr bók sinni Smartís. Söngur og gleði á Gæðastund, kaffi og meðlæti. Sjáumst.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 12/2 2018 kl. 15.16

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS