Háteigskirkja

 

Miðvikudagsmorgnar eru Foreldramorgnar

Velkomin á Foreldramorgun kl 10-12 nú á eftir. Dásamlegt morgunkaffi og bakkelsi, nærum líkama og anda á samveru fyrir foreldra í fæðingarorlofi.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 14/3 2018 kl. 7.42

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS