Háteigskirkja

 

Velkomin á Kjarvalsstaði.

Gæðastund nk. þriðjudag kl. 13.30 fer fram á Kjarvalsstöðum, þar sem við munum hitta sýningarstjóra sem fer með okkur í gegnum sýningarnar, sem veitir okkur þal. dýpri innsýn í verkin og listamennina. Eftir sýningarröltið býður kirkjan upp á kaffi og eplaköku. Hlökkum til að sjá ykkur.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 2/3 2018 kl. 14.54

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS