Háteigskirkja

 

Gæðastund 10.apríl 2018.

Velkomin á Gæðastund morgundagsins kæru vinir. Nú er farið að síga á seinni hlutann hjá okkur. Gestur morgundagsins verður okkar marður sr. Eiríkur Jóhannsson og mun Helga Vilborg Sigurjónsdóttir annast undirleik í fjöldasöngnum okkar. Í næstu viku, nánar tiltekið 17.apríl, fáum við svo til okkar Þorvald Friðriksson, sem ætlar að segja okkur frá Jóni Indíafara. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 9/4 2018 kl. 13.38

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS