Háteigskirkja

 

Sunnudagur 27. maí – Þrenningarhátíð

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Þórdís Emilía Aronsdóttir og Emilía Rut Kristjánsdóttir leika konsert eftir Bach fyrir tvær fiðlur undir stjórn Helgu Steinunnar Torfadóttur. Kvennakórinn Vox feminae syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Mikill almennur söngur. Organisti Steinar Logi Helgason. Prestur séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Grillað í garðinum að guðsþjónustu lokinni í boði sóknarnefndar. Allir hjartanlega velkomnir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 24/5 2018 kl. 18.25

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS