Háteigskirkja

 

Staða organisti í Háteigskirkju er laus til umsóknar

Sóknarnefnd Háteigskirkju óskar eftir að ráða organista í 80% starf í Háteigskirkju.

Verksvið organista er samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum Þjóðkirkjunnar nr. 1074/2017.

 Leitað er eftir vel menntuðum organista, kröftugum stjórnanda og leiðtoga, sem er tilbúinn að taka að sér krefjandi og metnaðarfullt starf. Áhersla er lögð á lipurð og sveigjanleika í mannlegum samskiptum.

Laun samkvæmt launasamnigi Launanefndar Þjóðkirkjunnar og FÍO Organistadeild FÍH.

Með vísan í ofangreindar starfsreglur nr. 1074/2017 hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til 17. júní 2018.

Skriflegar umsóknir skulu sendast til  Sóknarnefndar Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík eða á rafrænu formi á hateigskirkja@hateigskirkja.is

Nánari upplýsingar um starfið veita formaður sóknarnefndar Sigríður Guðmundsdóttir sími 824 5291 og sóknarprestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir símar 511 5401 og 860 9997.

 

 

Kristján Jón Eysteinsson, 5/6 2018 kl. 21.43

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS