Háteigskirkja

 

Foreldramorgnar: Miðvikudagsmorgnar kl. 10-12.

10.október  Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir verður með foreldramorguninn.

17.október  Hrönn Guðjónsdóttir til okkar og kennir okkur góð handtök í ungbarnanuddi. Þá þurfið þið að koma með mjúkt og gott handklæði. Það eru tæpar tvær vikur í þennan dag.

31.október  Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur, hjúkrunarfræðingur kynnir bók sína Samskiptaboðorðin.

Góða helgi kæru vinir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 5/10 2018 kl. 10.51

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS