Háteigskirkja

 

Gæðastund 2.október 2018

Velkomin á Gæðastund morgundagsins. Gestur okkar verður Ester Rut Unnsteinsdóttir, en hún starfar á Náttúrufræðistofnun Íslands og ætlar að fjalla um Tófuna. Ljóð dagsins, fjöldasöngur, kaffi og meðlæti, næring fyrir líkama og sál, kl.13.30-15 í safnaðarheimili kirkjunnar.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 1/10 2018 kl. 16.29

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS