Háteigskirkja

 

Gæðastund 9.október 2018.

Velkomin til okkar í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13.30-15. Sr.Ása Laufey Sæmundsdóttir verður með okkur í fjarveru Sr.Eiríks Jóhannssonar, hún flytur Ljóð Dagsins og helgar stundina Guði. Guðný Einarsdóttir leikur undir fjöldasöng, kaffi, veitingar og gestur dagsins verður Jón Björnsson, en hann mun tala um Jakobsveginn. Allir eru hjartanlega velkomnir á Gæðastund.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 4/10 2018 kl. 14.21

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS