Háteigskirkja

 

Vetri fagnað í Háteigskirkju

Laugardaginn 25. október, bíður Háteigskirkja eldri borgara velkomna á vetrarfagnað í safnaðarheimili kirkjunnar. Dagskráin hefst klukkan tvö. Meðal annars verður spilað bingó!

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 22/10 2003

Fermingarbörn fá heimsókn frá Kenýa

Madanyang Salomon og Irene Doomo eru frá Kenýa. Á næsta miðvikudag, 22. október munu þau fræða fermingarbörn í Háteigskirkju um lífið í Kenýa.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 18/10 2003

Fræðsla um líkamsbeitingu við umönnun barna

Næstkomandi fimmtudag, 16. október 2003 mun Gunnur Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari flytja stutt erindi og kynna æfingar á foreldramorgni Háteigskirkju um líkamsbeitingu við umönnun barna og grindarbotnsæfingar. Fræðslan verður túlkuð á táknmál.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 12/10 2003

Morgunblaðið segir frá TTT starfinu

Á baksíðu barnablaðs Morgunblaðsins í dag (C-blaðið) er frásögn af TTT starfi Háteigskirkju.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 11/10 2003

Kvenfélag Bústaðasóknar í heimsókn

Frá afmælisfagnaði félagannaKvenfélag Háteigsskóknar fær góða gesti í kvöld því Kvenfélag Bústaðasóknar kemur í heimsókn. Dagskráin hefst með helgistund í Háteigskirkju klukkan 20.00.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 7/10 2003

Augnablik hamingjunnar í Háteigskirkju

VinafundirÁ fimmtudögum frá 13.00 til 15.00 er boðið upp á stundir í Setrinu sem nefnast ,,Augnablik hamingjunnar” Þessir vinafundir eru öllum opnir.

Lesa áfram …

Tómas Sveinsson, 6/10 2003

Októberbréf fermingarnámskeiðsins

Fjör á kvöldvöku í helgarferð fermingarbarnaKennsla á fermingarnámskeiði Háteigskirkju hefst aftur að loknu foreldraviðtalahléi með reglubundnum hætti miðvikudaginn 8. október. Þessar upplýsingar og margt fleira er að finna í foreldrabréfi októbermánaðar.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 5/10 2003

Helgihald 5. október

Á morgun er 16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Messað er að venju klukkan ellefu. Prestur er sr. Tómas Sveinsson. Klukkan eitt er svo barnaguðsþjónusta.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 4/10 2003

Kynntu sér æskulýðsstarf í Stuttgart

Þema dagsins var Gunnur Róbertsdóttir úr sóknarnefnd Háteigskirkju og Pétur Björgvin Þorsteinsson fræðslufulltrúi kirkjunnar kynntu sér æskulýðsstarf í suður Þýskalandi um síðustu helgi, og þá sérstaklega æskulýðsdag kirkjunnar ,,Inside”

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 3/10 2003

Fræðsla túlkuð á táknmál í Háteigskirkju

Á foreldramorgni í fyrramálið, fimmtudaginn 2. október, verður fræðsla dagsins túlkuð á táknmál. Foreldramorgun Háteigskirkju hefst klukkan tíu og stendur til klukkan tólf. Á morgun snýst fræðslan um svefn og svefnvandamál barna.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 1/10 2003

Háteigskirkja er opin þri - fös kl. 9:00 til 16:00.

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur.
Viðtalstímar þri. -fös. kl. 11-12.

Sr. Eiríkur Jóhannsson, prestur.
Viðtalstímar mán.-fim. kl. 11-12.

Tenglar:
Trú.is
Barnatrú.is
Hvað er þjóðkirkjan?
Biblían á netinu
Skráðu þig í þjóðkirkjuna

 

Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS