Háteigskirkja

 

Æfingar kirkjukórs að hefjast

Hefðbundið hauststarf kirkjukórs Háteigskirkju er hafið. Kórinn sem samanstendur af 30 söngglöðum einstaklingum æfir á miðvikudagskvöldum í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Lesa áfram …

Douglas Brotchie, 2/9 2003

Skipulagskvöld ÆSKR

Í kvöld stendur Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastdæmum fyrir skipulagsfundi leiðtoga í Setrinu, á neðri hæð safnaðarheimilisins. Fundurinn hefst klukkan átta.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 1/9 2003

Messa í dag klukkan ellefu

Messað er í Háteigskirkju í dag klukkan ellefu en eins og þegar hefur komið fram er nú messað allt árið klukkan ellefu í stað þess að messur færist til klukkan tvö á veturna.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 31/8 2003

Söngfólk óskast

Vetrarstarf kirkjukórs Háteigskirkju er nú að hefjast undir stjórn Douglasar A. Brotchie, organista og kórstjóra Háteigskirkju. Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu í gær þar sem óskað var eftir söngfólki í kórinn hefur fengið góð viðbrögð.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 29/8 2003

Vetrarstarfið hefst 7. september

Vetrarstarf Háteigskirkju hefst 7. september. Uppistaða vetrardagskrár Háteigskirkju eru yfir tuttugu dagskrárliðir í hverri viku eins og sjá má hér til hægri.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 29/8 2003

Fermingarnámskeið Háteigskirkju fara vel af stað

Fermingarnámskeið Háteigskirkju hófust í dag. Mæting var nokkuð góð en sjálfsagt eiga nokkrir einstaklingar eftir að bætast í hópinn. Nokkrar smávægilegar breytingar voru gerðar á kennslutímunum og eiga allir að mæta næsta miðvikudag samkvæmt því.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 27/8 2003

Nýr sjálfboðaliði

Raphael Fauth frá Þýskalandi er nýr sjálfboðaliði í Háteigskirkju. Raphael er þátttakandi í samevrópsku sjálfboðaliðaverkefni og mun dvelja í vetur hér í Reykjavík og sinna sjálfboðnu starfi í Háteigskirkju.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 24/8 2003

Skráningarmessa fermingarbarna á morgun

Skráningarmessa fyrir væntanleg fermingarbörn vorsins 2004 er á morgun í Háteigskirkju. Messan hefst klukkan ellefu en tekið er á móti skráningum við innganginn.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 23/8 2003

Nýtt starfsfólk í barna- og unglingastarfi Háteigskirkju

Gengið hefur verið frá ráðningu í hlutastörf við æskulýðsstarf kirkjunnar í vetur.

Lesa áfram …

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 19/8 2003

Unnið að endurbótum

Þessi síða er til bráðabirgða – takk fyrir þolinmæðina

Pétur Björgvin Þorsteinsson, 15/8 2003

Háteigskirkja er opin þri - fös kl. 9:00 til 16:00.

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur.
Viðtalstímar þri. -fös. kl. 11-12.

Sr. Eiríkur Jóhannsson, prestur.
Viðtalstímar mán.-fim. kl. 11-12.

Tenglar:
Trú.is
Barnatrú.is
Hvað er þjóðkirkjan?
Biblían á netinu
Skráðu þig í þjóðkirkjuna

 

Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS