Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar um verslunarmannahelgina.

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju 31. júlí kl. 14:00

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari.  
Kristín Árnadóttir djákni predikar.
Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1300. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00
Elfa Dröfn Stefánsdóttir flytur sönglög.
Aðgangur ókeypis. 
Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 25/7 2016

Tvennir tónleikar í Hóladómkirkju um helgina.

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju 23. og 24. júlí.

Tónleikar laugardaginn 23. júlí kl. 14:00. Ath. breyttan tíma.
Máninn líður.
Anna Jónsdóttir, Ursel Schlicht og Ute Völker. Söngur, harmonika og píanó. Aðgangur ókeypis
Messa sunnudaginn 24. júlí kl. 14:00.  Prestur sr. Gísli Gunnarsson.
Organisti Jóhann Bjarnason.
Messukaffi Undir Byrðunni á 1300 kr. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00
Verndarvængur
Björg Þórhallsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson. Söngur og orgel. Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 18/7 2016

Messa og tónleikar 17. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 17. júlí kl. 14:00.

Prestur er sr. Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík og organisti Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1300.  Frítt fyrir börn yngri en 12 ára.

Tónleikar kl. 16:00.

Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja og leika á gítar, langspil og fleiri hljóðfæri.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 11/7 2016

Messa og tónleikar á Hólum 10. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 10. júlí kl. 14:00.

Prestur er sr. Hjörtur Pálsson og organisti Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á 1300 kr. Frítt fyrir börn undir 12 ára aldri.

Tónleikar í kirkjunni kl. 16:00.

Sönglög og fuglakvak.

Flytjendur eru Tryggvi Pétur Árnason, barítónsöngvari, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ármann Helgason bassaklarinettuleikari.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 4/7 2016

Messa og tónleikar 3. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 3. júlí kl. 14:00.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup messar og sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi Undir Byrðunni eftir messuna á 1300 kr. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Tónleikar í kirkjunni kl. 16:00.  Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran celloleikari leika verk eftir Bach, Beethoven, Hoffmeister, Atla Heimi Sveinsson, Pablo Casals og Herbert H. Ágústsson.

Auk þess leikur tónlistarfólkið í messunni.

Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 28/6 2016

Sumarmessa og tónleikar 26. júní.

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. júní kl. 14:00.

Sr. Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað í Miðfirði messar með kór og organista.

Glæsilegt kaffihlaðborð “Undir Byrðunni” á 1300 kr. eftir messuna. Frítt fyrir börn undir 12 ára aldri.

Tónleikar kl. 16:00.  Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson syngja og leika á gítar og fiðlu.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 20/6 2016

Sumarmessur á Hólum

Fyrsta sumarmessan verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 19. júní kl. 14.00.

Sr. Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur á Skagaströnd messar.

Komum og njótum góðrar stundar í fallegu umhverfi.

Hóladómkirkja.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 10/6 2016

Hátíðaguðsþjónusta á hvítasunnu.

Hátíðaguðsþjónust verður  í Hóladómkirkju á hvítasunnudag kl. 14.00.

Kirkjukór Hóladómkirkju syngur.  Organisti er Jóhann Bjarnason.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Allir hjalrtanlega velkomnir.

Frá og með hvítasunnudegi er kirkjan opin í allt sumar frá kl. 10:00 til kl. 18:00

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 13/5 2016

Helgihald í Hóladómkirkju um bænadaga og páska 2016

Föstudagurinn langi:

Píslarsaga og passíusálmar kl. 14:00

Páskadagur:

Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Allir hjartanlega velkomnir.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar í báðum guðsþjónustunum og organisti er Jóhann Bjarnason.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 24/3 2016

Messa í Hóladómkirkju sunnudaginn 28. febrúar

Á sunnudaginn kl.11 er guðsþjónusta í Hóladómkirkju.

Jóhann Bjarnason og kórinn leiða söng og spil.

Prestur er sr. Halla Rut Stefánsdóttir

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27/2 2016

Sumardagskrá á Hólastað sumarið 2016

Guðsþjónustur kl. 14.00 og sumartónleikar kl. 16.00 Aðgangur ókeypis.

26. júní Sumarljóð og ástarsöngvar
Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson. Söngur, gítar og fiðla.

3. júlí. Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran. Fiðla og cello.

10. júlí Sönglög og fuglakvak Flytjendur: Tryggvi Pétur Ármannsson, baritónsöngvari
Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari Ármann Helgason, bassaklarinettleikari

17. júlí Bára og Chris Forster. Söngur, gítar og langspil.

23. júlí Máninn líður.
Anna Jónsdóttir, Ursel Schlicht og Ute Völker. Söngur, harmonika og píanó.

24. júlí Verndarvængur
Björg Þórhallsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson. Söngur og orgel

31. júlí Elfa Dröfn Stefánsdóttir, söngur.

7. ágúst Söngvar fyrir börn á öllum aldri.
Íris Olga Lúðvíksdóttir, Sigvaldi Gunnarsson og Gunnar Rögnvaldsson SöngurSöngur og gítar.
Tónlistarfólkið kemur fram í guðsþjónustunum. Fjölbreytt og vönduð dagskrá.
Myndarlegt kirkjukaffi „Undir Byrðunni“ milli guðsþjónustu og tónleika. Verð kr. 1.300 Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sími kirkjuvarðar 895 9850.

Fimmtudagur

Kvöldbænir kl. 18:00 - 18:15

Dagskrá ...