Hóladómkirkja

 

Helgihald í Hóladómkirkju um bænadaga og páska.

Föstudagurinn langi kl. 14.00

Píslarsagan lesin í heild sinni.  Bænir eftir sr. Friðrik Hallgrímsson lesnar milli lestra út frá efni píslarsögunnar.

 

Páskadagur kl. 14:00

Hátíðaguðsþjónusta með hátíðatóni sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Kirkjukór Hóladómkirkju syngur.

Organisti Jóhann Bjarnason.

Sr. Solveig Lára Guðmunsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 14/4 2017 kl. 11.36

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS