Hóladómkirkja

 

Guðsþjónusta og tónleikar 2. júlí

Guðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 14.00.

Prestur sr. Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur á Ólafsfirði.

Organisti er Jóhann Bjarnason.

Tónleikar kl. 16:00

Kristján Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir syngja og leika á gítar.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27/6 2017 kl. 11.53

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS