Hóladómkirkja

 

Sumartónleikar og messur sumarið 2017

Velkomin í Hóladómkirkju alla sunnudaga.

 

Guðsþjónustur kl. 14:00

Sumartónleikar kl. 16:00

Aðgangur ókeypis

 

18. júní

Guðsþjónusta kl. 11:00 (Ath. breyttan tíma)

Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ messar og Kirkjukór Silfrastaðakirkju syngur. Organisti Stefán R. Gíslason.

Kl. 14:00 (Ath. breyttan tíma) Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson leika og syngja saman á fiðlu og gítar.

 

25. júní. Messa kl. 14:00 Sr. Halla Rut Stefánsdóttir messar. Tónleikar kl. 16:00

Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika á fiðlu og cello.

 

2. júlí. Messa kl. 14:00 Tónleikar kl. 16:00

Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja og leika á gítar.

 

9. júlí. Messa kl. 14:00 Sr. Sigríður Gunnarsdóttir messar, kór Sauðárkrókskirkju syngur. Organisti Rögnvaldur Valbergsson

Tónleikar kl. 16:00

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti við Akureyrarkirkju leikur á orgel kirkjunnar.

 

16. júlí Messa kl. 14:00.  Tónleikar kl. 16:00

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer frá Canada leika á fiðlu og píano.

 

23. júlí Messa kl. 14:00. Sr. Sigurður Ægisson messar

Tónleikar kl. 16:00

Bára Grímsdóttir og Chris Forster syngja þjóðlög og leika á gítar og langspil.

 

30. júlí. Messa kl. 14:00. Sr. Ólafur Hallgrímsson messar.

Tónleikar kl. 16:00

Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika á ítalska barrokkhörpu, endurreisnarlútu og teorbu,

 

6. ágúst. Messa kl. 14:00.  Kristín Árnadóttir djákni predikar

Tónleikar kl. 16:00

Hafdís Vigfúsdóttir og Catherine Maria Stankiewicz leika á flautu og cello.

 

13. ágúst. Hólahátíð með afar fjölbreyttri dagskrá í anda siðbótarársins. Nánar auglýst síðar.

 

 

Myndarlegt kirkjukaffi “Undir Byrðunni” milli guðsþjónustu og tónleika.  Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 15/6 2017 kl. 19.38

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS