Hóladómkirkja

 

Sumarmessa og tónleikar 30. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 30. júlí kl. 14:00.

Verið velkomin í Hóladómkirkju.

Prestur sr. Ólafur Hallgrímsson og organisti er Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1400.  Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri.

Tónleikar kl. 16:00

Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika á ítalska barokkhörpu, endurreisnarlútu og teorbu.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 26/7 2017 kl. 11.13

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS