Hóladómkirkja

 

Sumarmessa og tónleikar

Verið velkomin Heim að Hólum

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 23. júlí kl. 14.oo

Sr. Sigur’ur Ægisson sóknarprestur á Siglufirði verður með létta fjölskylduguðsþjónustu fyrir ferðamenn og heimamenn.                 Bróðir hans Matthías Ægisson leikur á píanó.

Tónleikar kl. 16.oo

Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja og leika á langspil, gítar og fleiri hljóðfæri.                                                                              Aðgangur ókeypis.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1400. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 18/7 2017 kl. 12.56

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS