Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar um verslunarmannahelgina.

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju 31. júlí kl. 14:00

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari.  
Kristín Árnadóttir djákni predikar.
Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1300. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00
Elfa Dröfn Stefánsdóttir flytur sönglög.
Aðgangur ókeypis. 
Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 25/7 2016

Tvennir tónleikar í Hóladómkirkju um helgina.

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju 23. og 24. júlí.

Tónleikar laugardaginn 23. júlí kl. 14:00. Ath. breyttan tíma.
Máninn líður.
Anna Jónsdóttir, Ursel Schlicht og Ute Völker. Söngur, harmonika og píanó. Aðgangur ókeypis
Messa sunnudaginn 24. júlí kl. 14:00.  Prestur sr. Gísli Gunnarsson.
Organisti Jóhann Bjarnason.
Messukaffi Undir Byrðunni á 1300 kr. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00
Verndarvængur
Björg Þórhallsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson. Söngur og orgel. Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 18/7 2016

Messa og tónleikar 17. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 17. júlí kl. 14:00.

Prestur er sr. Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík og organisti Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1300.  Frítt fyrir börn yngri en 12 ára.

Tónleikar kl. 16:00.

Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja og leika á gítar, langspil og fleiri hljóðfæri.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 11/7 2016

Messa og tónleikar á Hólum 10. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 10. júlí kl. 14:00.

Prestur er sr. Hjörtur Pálsson og organisti Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á 1300 kr. Frítt fyrir börn undir 12 ára aldri.

Tónleikar í kirkjunni kl. 16:00.

Sönglög og fuglakvak.

Flytjendur eru Tryggvi Pétur Árnason, barítónsöngvari, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ármann Helgason bassaklarinettuleikari.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 4/7 2016

Messa og tónleikar 3. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 3. júlí kl. 14:00.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup messar og sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi Undir Byrðunni eftir messuna á 1300 kr. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Tónleikar í kirkjunni kl. 16:00.  Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran celloleikari leika verk eftir Bach, Beethoven, Hoffmeister, Atla Heimi Sveinsson, Pablo Casals og Herbert H. Ágústsson.

Auk þess leikur tónlistarfólkið í messunni.

Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 28/6 2016

Sumarmessa og tónleikar 26. júní.

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. júní kl. 14:00.

Sr. Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað í Miðfirði messar með kór og organista.

Glæsilegt kaffihlaðborð “Undir Byrðunni” á 1300 kr. eftir messuna. Frítt fyrir börn undir 12 ára aldri.

Tónleikar kl. 16:00.  Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson syngja og leika á gítar og fiðlu.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 20/6 2016

Sumarmessur á Hólum

Fyrsta sumarmessan verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 19. júní kl. 14.00.

Sr. Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur á Skagaströnd messar.

Komum og njótum góðrar stundar í fallegu umhverfi.

Hóladómkirkja.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 10/6 2016

Hátíðaguðsþjónusta á hvítasunnu.

Hátíðaguðsþjónust verður  í Hóladómkirkju á hvítasunnudag kl. 14.00.

Kirkjukór Hóladómkirkju syngur.  Organisti er Jóhann Bjarnason.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Allir hjalrtanlega velkomnir.

Frá og með hvítasunnudegi er kirkjan opin í allt sumar frá kl. 10:00 til kl. 18:00

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 13/5 2016

Helgihald í Hóladómkirkju um bænadaga og páska 2016

Föstudagurinn langi:

Píslarsaga og passíusálmar kl. 14:00

Páskadagur:

Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Allir hjartanlega velkomnir.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar í báðum guðsþjónustunum og organisti er Jóhann Bjarnason.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 24/3 2016

Messa í Hóladómkirkju sunnudaginn 28. febrúar

Á sunnudaginn kl.11 er guðsþjónusta í Hóladómkirkju.

Jóhann Bjarnason og kórinn leiða söng og spil.

Prestur er sr. Halla Rut Stefánsdóttir

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27/2 2016

Sumardagskrá á Hólastað sumarið 2017

Guðsþjónustur kl. 14:00
Sumartónleikar kl.16:00
Aðgangur ókeypis

18. júní
Guðsþjónusta kl. 11:00
(Ath. breyttan tíma)
Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ messar og
Kirkjukór Silfrastaðakirkju syngur. Organisti Stefán R. Gíslason.
Kl. 14:00 (Ath. breyttan tíma) Lára Sóley Jóhannsdóttir og
Hjalti Jónsson leika og syngja saman á fiðlu og gítar.

25. júní. Messa kl. 14:00
Sr. Halla Rut Stefánsdóttir messar.
Tónleikar kl. 16:00
Guðný Guðmundsdóttir og
Gunnar Kvaran leika á fiðlu og cello.

2. júlí. Messa kl. 14:00
Tónleikar kl. 16:00
Kristjana Arngrímsdóttir og
Kristján Hjartarson syngja og leika á gítar.

9. júlí. Messa kl. 14:00
Sr. Sigríður Gunnarsdóttir messar,
kór Sauðárkrókskirkju syngur.
Organisti Rögnvaldur Valbergsson
Tónleikar kl. 16:00
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti við Akureyrarkirkju leikur á orgel kirkjunnar.

16. júlí Messa kl. 14:00.
Tónleikar kl. 16:00
Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer frá Canada leika á fiðlu og píano.

23. júlí Messa kl. 14:00.
Sr. Sigurður Ægisson messar
Tónleikar kl. 16:00
Bára Grímsdóttir og Chris Forster syngja þjóðlög og leika á gítar og langspil.

30. júlí. Messa kl. 14:00.
Sr. Ólafur Hallgrímsson messar.
Tónleikar kl. 16:00
Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika á
ítalska barrokkhörpu, endurreisnarlútu og teorbu,

6. ágúst. Messa kl. 14:00.
Kristín Árnadóttir djákni predikar
Tónleikar kl. 16:00
Hafdís Vigfúsdóttir og Catherine Maria Stankiewicz leika á flautu og cello.

13. ágúst.
Hólahátíð með afar fjölbreyttri dagskrá í anda siðbótarársins. Nánar auglýst síðar.


Myndarlegt kirkjukaffi
“Undir Byrðunni” milli guðsþjónustu og tónleika.
Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sími kirkjuvarðar 895 9850.

Sunnudagur

Sunnudaginn 24. maí 2015, hvítasunnudag verður messa í Hóladómkirkju kl. 11:00

Dagskrá ...