Holtsprestakall

 

Holtsprestakall eignast heimasíðu

Holtsprestakall hefur nú eignast heimasíðu og hér munu birtast fréttir, tilkynningar og annað sem tilheyrir kirkjustarfinu í prestakallinu.

Fjölnir Ásbjörnsson, 6/2 2012

Holtsprestakalli tiheyra 4 sóknir; Flateyrar-, Holts- og Kirkjubólssókn í Önundarfirði og Staðarsókn í Súgandafirði.

Sóknarprestur er sr. Fjölnir Ásbjörnsson, sími 866 2581. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.

Organisti er Dagný Arnalds.

Föstudagur

Húslestur kl. 10:30 fyrir eldri borgara á Hlíf, Ísafirði. Lestrarnir eru í Naustinu, félagsaðstöðu eldri borgara á Hlíf II.

Fermingarfræðsla í Suðureyrarkirkju kl. 12:30.

Dagskrá ...