Kjalarnessprófastsdæmi

 

Dagatal

Helstu dagskrárliðir Kjalarnessprófastsdæmis árið 2017


19. janúar fimmtudagur (Prestar,djáknar, organistar)

Spjallað um nýja sálmabók
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

9. febrúar fimmtudagur  (prestar og djáknar)

Kulnun presta og djákna í starfi
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

9. mars: fimmtudagur (prestar og djáknar)

Fyrirlestur: Tjáning og framkoma: Kári Halldór, leikari og leikstjóri
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

27. apríl fimmtudagur (sóknarnefndarformenn, prestar, djáknar, safnaðarfulltrúar, organistar et al)

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 17.30

 

17. maí miðvikudagur (sóknarnefndarformenn)

Vorfundur formanna
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 17.30

 

18 maí fimmtudagur (Prestar og djáknar)

Vorfundur Presta  og djákna
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

19. maí föstudagur (organistar)

Vorfundur organista
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl: 9.30

 

31. ágúst- 1. september fimmtudagur og föstudagur (prestar, djáknar og sóknarnefndarformenn)

Guðfræðiráðstefna: Prédikun og safnaðarstarf
Staður og tími: Lindakirkja, Kópavogi
Nánari upplýsingar á www.gudspjall.is

 

21. september fimmtudagur (prestar og djáknar)

Haustfundur presta og djákna
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

22. september föstudagur (organistar)

Haustfundur organista
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

25. september miðvikudagur (sóknarnefndarformenn)

Haustfundur formanna
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 17.30

 

5. október  fimmtudagur (prestar)

Samtal um siðbót
Staður og tími: Strandberg, Hafnarfirði kl. 9.30

 

28. október laugardagur

Hátíðartónleikar á Lúthersári
Staður og tími: Víðistaðakirkja, Hafnarfirði, kl. 16:00

 

29. okóber sunnudagur

Hátíðartónleikar á Lúthersári
Staður og tími: Stapa, Hljómahöllinni, kl. 16:00

 

3.-4. nóvember föstudagur og laugardagur (Prestar, djáknar og sóknarnefndarformenn)

GLS Leiðtogaráðstefnan í Háskólabíói
Staður og tími: Háskólabíó kl. 9.00

 

23. nóvember fimmtudagur(sóknarnefndarformenn, prestar, djáknar, safnaðarfulltrúar, organistar)

Leiðarþing Kjalarnessprófastsdæmis

 

7. desember fimmtudagur (prestar, djáknar og organistar)

Aðventufundur presta, djákna og organista
Staður og tími: Tilkynnt síðar

 

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS