Laugarneskirkja

 

Vikan 21.okt til 26. okt.

Þriðjudagur 21/10

Kl. 10:00-12:00           Foreldramorgnar.  Lesa áfram …

Laugarneskirkja, 21/10 2014

Hádegistónleikar á föstudaginn kl. 12-12,30

“Á fögrum morgni”

Óður til náttúrunnar í sönglögum og aríum eftir Rachmaninoff, Leoncavallo, Bellini ofl.

Flytjendur: Sólrún Bragadóttir, sópran og Anna Málfríður, píanó

Arngerður María Árnadóttir, 21/10 2014

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudaginn

Ekki gleyma því að á sunnudögum kl. 11 er opið samfélag um orðið og borðið þar sem við íhugum boðskap ritningarinnar inn í líf okkar og reynum græðandi afl hins biðjandi samfélags. Lesa áfram …

Kristín Þórunn, 18/10 2014

Haustferð Laugarneskirkju

Haustferð Laugarneskirkju verður farin fimmtudaginn 16. október 2014. Menningarsetrið Íslenski bærinn í Austur Meðalholti í Flóa heimsótt og þar er leiðsögn um staðinn og kaffiveitingar. Á heimleiðinni verður keyrt í gegnum Þrastarskóg og að Þingvallavatni og um Þingvelli og notið hinna fallegu haustlita. Lesa áfram …

Laugarneskirkja, 14/10 2014

Vikan 13/10 til 19/10

Mánudagur 13/10 Lesa áfram …

Laugarneskirkja, 14/10 2014

Geðveik messa í Laugarneskirkju

LaugarneskirkjaLaugarneskirkja vill vera styðja við þau sem glíma við eða hafa glímt við geðsjúkdóma, aðstandendur þeirra og leggja sitt af mörkum til að minnka fordóma. Í tengslum við Alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn kallar Laugarneskirkja því til Geðveikrar messu næsta sunnudag kl. 11. Lesa áfram …

Kristín Þórunn, 7/10 2014

Hádegistónleikar – Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju á föstudaginn

Hádegistónleikaröð Laugarneskirkju heldur áfram, föstudaginn 10 . október.
Þá verður flutt sónata nr. 1 í f-moll eftir Jóhannes Brahms.
Flytjendur: Þórunn Harðardóttir, víóla og Jane Ade, píanó.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 kr

Athugið að ekki verður posi á staðnum.

Arngerður María Árnadóttir, 7/10 2014

Kvenfélagsfundur mánudagskvöldið 6. okt. kl. 20

Kvenfélagsfundur á mánudaginn 6. október klukkan 20 í safnaðarheimili Laugarneskirkju
Allar áhugasamar konur hvattar til að koma og kynnast.
Dagskrá:
- Fyrirlestur frá Ásu Margréti Einarsdóttur sem ber heitið ”Leiðsögn um frumskóg sorpflokkunnar”.

Laugarneskirkja, 6/10 2014

Vikan 6. – 12. október í Laugarneskirkju

Mánudagur 6. okt.

Kl. 15-17:30          Óðamálafélag ( 7. Bekkur)

Kl. 20:00               Kvenfélag Laugarnessöfnuðar fundar í safnaðarheimili.   Lesa áfram …

Laugarneskirkja, 6/10 2014

Batman og Bach í bíómessu kl. 11

BatmanTöfrar kvikmynda og tónlistar svífa yfir vötnum í Laugarneskirkju á sunnudaginn. Kristín Þórunn þjónar, sr. Árni Svanur Daníelsson prédikar um trúarstef í kvikmyndum með sýnidæmum og Tríó Gerðar Bolladóttur leiðir söng og tónlist.  Lesa áfram …

Kristín Þórunn, 3/10 2014

Safnaðarheimilið er opið alla virka daga nema mánudaga milli kl. 10 og 14. Þar svarar að öllu jöfnu kirkjuvörðurinn Vigdís Marteinsdóttir í síma 588 9422.

Fimmtudagur

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í hádegi.

Kl 13-13:45 Krílasálmanámskeið. Hefst 30. okt.

Kl. 14:10-15:30 Kirkjuflakkarar (3.- 4. bekkur).

Kl. 14:00 Samvera eldriborgara annan hvern fimmtudag.

Kl. 15:15 Helgistund að Dalbraut 18 - 20 hina fimmtudagana. Hefst 28. ágúst

Kl. 19:30-21:30 Æskulýðsfélag Laugarneskirkju (8. bekkur og eldri).

Kl. 20:30 Gospelkvöld að Hátúni 10 síðasta fimmtudag í mánuði. Hefst 25.sept.

Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.

Dagskrá ...