Dagskrá

Leikmannastefna íslensku þjóðkirkjunnar 2007

Stykkishólmskirkju 5. – 6. maí 2007.

 

Föstudagur 4. maí. 2007

21.30 Samvera í gömlu kirkjunni.

Laugardagur 5. maí 2007

10.00 Setning leikmannastefnunnar, biskup Íslands

Herra Karl Sigurbjörnsson.

10.30 Kosning fundarstjóra og skipun ritara.

Skýrsla leikmannaráðs og reikningar.

Formaður leikmannaráðs, Helgi K. Hjálmsson.

Umræður.

11.00 Þjónusta kirkjunnar við eldri borgara.

Sr. Bernharður Guðmundsson, fyrrverandi rektor í Skálholti

Vilborg Lárusdóttir, Árbæjarsókn

Valgerður Gísladóttir, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra

Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara .

Fyrirspurnir og umræður.

12.00 Léttur hádegisverður

13.00 Skipt upp í umræðuhópa um þjónustu kirkjunnar við eldri borgara

14.00 Þjóðkirkjan og staðfest samvist, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, verkefnastjóri á Biskupsstofu

Skipt upp í umræðuhópa.

15.30 Kaffihlé.

16.00 Samantekt og skil frá hópavinnu.

17.00 Fundarhlé.

20.00 Sameiginlegur kvöldverður á Hótel Stykkishólmi.

Sunnudagur 6. maí 2007

10.00 Afgreiðsla mála og kosningar.

11.00 Messa í Stykkishólmskirkju

12.00 Heimsókn í Bjarnarhöfn og fundarslit.