Dagskrá

23. Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar í Neskirkja, Reykjavík, 28. mars 2009 

DAGSKRÁ Laugardagur 28. mars 2009 

09.30   Setning leikmannastefnunnar

            Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands

10.00   Kosning fundarstjóra og fundarritara

            Kynning fulltrúa og gesta

            Skýrsla leikmannaráðs og reikningar

                        Formaður leikmannaráðs: Marinó Þorsteinsson

            Umræður

10.30   Kirkjan og miðlunin

                        Árni Svanur Daníelsson verkefnisstjóri á Biskupsstofu

                        Elín Elísabet Jóhannsdóttir verkefnisstjóri á Biskupsstofu

12.00   Hádegisverður Biblíumatur

13.00   Heildarskipan þjónustu kirkjunnar.

Þorvaldur Karl Helgason biskupsritari

13.30   Fyrirspurnir

            Skipt í umræðuhópa

14.30   Samantekt og skil frá umræðuhópum

15.30   Kaffihlé

16.00   Kosningar, önnur mál

17.00   Móttaka í Biskupsgarði.  Slit Leikmannastefnu 2009

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst eða fyrir 6.mars 2009 til Magnhildar Sigurbjörnsdóttur á Biskupsstofu í s: 528 4000  eða á  netfang: magnhildur.sigurbjornsdottir@kirkjan.is

.