Dagskrá

24. Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar

í safnaðarheimili, Kópavogskirkju, 10. apríl 2010

DAGSKRÁ

Laugardagur 10. apríl 2010

09.30   Setning leikmannastefnunnar í Kópavogskirkju

             Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands

10.00   Safnaðarheimili Kópavogskirkju

Kosning fundarstjóra og fundarritara

            Kynning fulltrúa og gesta

            Skýrsla leikmannaráðs og reikningar

                        Formaður leikmannaráðs: Marinó Þorsteinsson

                        Umræður

10.30   Staða leikmanna á Kirkjuþingi og kosningar til Kirkjuþings

                        Pétur Kr. Hafstein forseti Kirkjuþings

                        Umræður

11.30   Kynning á Þjónustuvef kirkjunnar

                        Örvar Kárason verkefnisstjóri

12.00   Hádegisverður

13.00   Starfs- og Leikmannaskóli kirkjunnar

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir

13.15        Framtíð Leikmannastefnu

Sameining prófastsdæma og áhrif á Leikmannastefnu

Guðmundur Þór Guðmundsson framkvæmdarstjóri Kirkjuráðs

13.30   Fyrirspurnir

            Skipt í umræðuhópa

14.30   Samantekt og skil frá umræðuhópum

15.30   Kaffihlé

16.00   Kosningar,

16. 15   Önnur mál

17.00   Móttaka í Biskupsgarði.  Slit Leikmannastefnu 2010