Dagskrá

26. Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar

haldin í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju

Föstudagur 13. apríl. 2012

17.30       Setning Leikmannastefnunnar

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson

18.00      Kosning fundarstjóra og skipun ritara

Skýrsla leikmannaráðs og reikningar

Formaður leikmannaráðs, Marinó Þorsteinsson

Umræður

19.00     Kvöldmatur

Kynning á leikmannastarfi Keflavíkurkirkju

Kirkja og safnaðarheimili skoðuð

Kvöldbænir í kirkjunni

Laugardagur 14. apríl 2012

09.30     Þjóðkirkjufrumvarpið í undirbúningi

Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings

Dr. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu

Fyrirspurnir, umræður

12.00      Léttur hádegisverður

13.00      Er kirkjan á krossgötum ?

Börkur Gunnarsson, blaðamaður

Kristrún Heimisdóttir, lektor í lögfræði

Dr. Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði

Fyrirspurnir og umræður

15.30      Ályktanir og önnur mál

16.00      Kaffiveitingar

Slit